top of page
Portfolio Helga Anna

Verk frá fyrri önn
Á þessari síðu getið þið skoðað eldri gögn frá fyrstu önninni minni á sérsviði grafíkrar miðlunar.

01
Andlit fyrirækis
Verkefnið er herferð sem samanstendur af logó, brandbók, bréfsefni, nafnspjald og umslag,
02
Lokaverkefni
Verkefnið er kynningarefni fyrir viðskiptavin. Fengum að velja hvernig fyrirtæki þetta er og hanna nafn, logó, A4 bækling, A5 bækling, skjáauglýsingu, 3-4 gripi og tímarit. Ég hannaði gæludýrabúð sem sérhæfir sig í hundum. Hér er brot af því sem ég hannaði.

bottom of page