top of page
Portfolio Helga Anna

Verk frá seinni önn
Á þessari síður er hægt að sjá verkefnin sem ég gerði á loka önninni minni á sérsviði grafískar miðlunar.

01
Embla
Embla er tímarrit sem ég hannaði og bjó til. Tímaritið fjallar um hundaíþróttir eins og hundafimi, rallý-hlýðni, nosework o.fl.
02
Æskan og skógurinn
Æskan og skógurinn er endurgerðbók hönnuð eftir mig. Bókin fjallar um skógarrækt og er skrifuð fyrir unglinga.


03
Ráðstefnuverkefni
Ráðstefnu verkefnið samanstendur af Dagskrá, gluggabroti, appi, skjáauglýsingu, dagblaðsauglýsingu, matseðli, mappa og askja. Hér er hægt að sjá brot af þeim gögnum.
04
Askur
Væntanlegt

bottom of page